Videotökur

 • Grandinn

  Á hluta af Héðinsreitnum er Spilda að byggja blöndu af íbúðar og verslunarhúsnæði.

  Við vorum fengin til að vinna söluefnið A-Ö fyrir þeirra verk, sáum um:

  - 3D myndir að utan
  - 3D myndir af íbúðum
  - Litaðar grunnmyndir
  - Drónamyndun og ljósmyndun
  - Vefhönnun og vefforritun
  - Videotökur og videovinnslu

  Mikil lukka með vefinn og sala hefur farið vel af stað:  www.grandinn.is

   

 • Vesturvin

  Stórt og krefjandi verkefni sem við unnum nýverið.

  Hér er um að ræða þéttingarverkefni á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust.

  Þar munu rísa íbúðir að mestu en nokkur þjónusturými verða á jarðhæð.

  Við unnum eftirfarandi:

  - 3D myndir að utan
  - 360° 3D myndir af íbúðum
  - Litaðar grunnmyndir
  - Drónamyndun og ljósmyndun
  - Videotökur og vinnslu
  - Vefforritun

  Vefurinn hefur fengið frábærar viðtökur og hægt að skoða hann hér:  www.vesturvin.is