Við tökum mikið af ljósmyndum í kringum þau verkefni sem við erum að vinna.

Oft erum við að sýna hvernig umhverfi mun breytast við framkvæmdir, þá tökum við ljósmyndir og vinnum svo áfram með þær, setjum þrívíddargrafík inn á.

Einnig tökum við að okkur almenn ljósmyndaverkefni tengd framkvæmdum hverskonar.