• Þrívíddargrafík

  Með því að nota þrívíddarforrit má gera myndir og video af hverskonar hönnun áður en nokkuð er smíðað.
  Eins og sagt er - mynd segir meira en þúsund orð.
  Lesa meira
 • Söluvefir fyrir fasteignaverkefni

  Allt efnið unnið hjá okkur - þrívíddarmyndirnar, lituðu grunnmyndirnar og vefurinnBakendi fylgir þar sem söluaðili getur breytt upplýsingum.
  Lesa meira
 • Drónamyndataka

  Drónamyndir opna mikla möguleika við framsetningu fasteignaverkefna - auðvelt að sjá hvernig þau falla að umhverfi sínu.
  Lesa meira
 • 1
 • 2
 • 3

ONNO hjálpar þér að sjá, kynna og selja það sem er ekki ennþá búið að framkvæma

Við búum til kynningar- og söluefni fyrir verkefni af öllum stærðargráðum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir.

Þú kemur til okkar með hugmyndir/teikningar og við sjáum um rest - allt á einum stað - yfir 25 ára þekking og reynsla.