Við Grensásveg 1 eru að rísa glæsilega hús sem við vorum fengin til að búa til söluefni fyrir.

Þarna er um að ræða íbúðir og atvinnu/skrifstofuhúsnæði með stórum bílakjallara.

Við unnum eftirfarandi:

- 3D myndir að utan
- 3D myndir af íbúðum
- Litaðar grunnmyndir
- Drónamyndun og ljósmyndun
- Vefhönnun og vefforritun

Vefurinn hefur virkað mjög vel og má skoða hann hér:  www.g1.is

Við kíktum í heimsókn á Grensásveginn og ræddum við Stefán Magnússon framkvæmdastjóra Fasteignafélagsins G1 um hvernig söluvefurinn hefur nýst við markaðssetningu húsanna.