Vefur

  • Nú er kominn í loftið söluvefur sem við unnum fyrir Upphaf fasteignafélag. Hér er um að ræða íbúðir við Vefarastræti 32-38 í suðurhlíðum Helgafells í Mosfellsbæ.

    Þrívíddargrafík, litaðar grunnmyndir, myndataka, drónamyndataka og vefvinnsla var í höndum okkar hjá ONNO ehf. Hönnuðir hússins eru DAP arkitektar - söluaðili er RE/MAX Senter.

    Söluvefinn má skoða hér: www.vefarastraeti.is/

  • Vorum að setja í loftið vef sem við gerðum fyrir Þingvang en félagið er með mörg byggingaverkefni undir um þessar mundir.