Gríðarlega skemmtilegt verkefni sem við unnum nýverið.

Á Kirkjusandsreitnum verður blönduð byggð - íbúðarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði og hótel.

Við unnum söluvef sem kynnir verkið, tókum ljósmyndir og drónamyndir ásamt því að vinna þrívíddarmyndir, litaðar grunnmyndir og 360VR af íbúðum.

Skoðið vefinn hér:  www.105midborg.is